Um MON Hljóð
Stofnað 2021
MON Hljóð var stofnað af Björgvini Sigvaldasyni hljóðmanni & verkefnastjóra.
Markmið okkar er að vera með þjónustu við framleiðslu viðburða.
Verkefni
Hér eru nokkur verkefni sem við höfum tekið þátt í
Á hátíðlegum jólum með Siggu Beinteins
Fiskidagurinn mikli
Heima um jólin með Friðriki Ómari
Norðurlandaþing á Íslandi árið 2015
Heima með Helga sjónvarpþættir
G! Festval í Færeyjum
Neil Young (Laugardalshöll)
Andrea Bocelli (Egilshöll)
Eagles (Laugardalshöll)
Björk og Sigurrós (Reykjavík)
Secret Solstice (Reykjavík)
Jólagestir Björgvins
Buddy Holly söngleikurinn ( 2010)
Dísa Ljósálfur leikrit ( 2010)
Alvöru Menn leikrit (2011)
Kaffibrúsakarlarnir (2012)
Nemendamótssýningar Verslunarskólans
Við viljum vinna með þér!
Við framleiðum, Verkefnastýrum og gerum plön fyrir þitt verkefni.
#djöfullergaman